mánudagur, 15. október 2012

Tilmæli til forráðamanna!

Af gefnu tilefni viljum við biðja forráðamenn að sjá til þess að systkini iðkenda séu ekki að hlaupa inn á völlinn á meðan á æfingu stendur, þetta er truflandi fyrir þjálfara og skapar slysahættu.  Einnig viljum við benda á að það er stranglega bannað að leyfa krökkunum að príla í áhorfendabekkjum.  Með von um skilning

Kveðja
Barna og unglingaráð

Engin ummæli:

Skrifa ummæli