Það er áríðandi að foreldrar mæti á þennan fyrsta fund forelda, þjálfara og fulltrúa frá barna- og unglingaráði (BOGUR).
Efni fundar.
- Kynning á þjálfurum og tengiliðum flokksins.
- Kynning á netsíðum ÍR handboltans (BOGUR)
- Kynning á hlutverki foreldraráðs, valið í foreldraráð.
- Kynning á vetrarstarfinu (Þjálfarar)
Kveðja, Þjálfarar og BOGUR